11.12.07

Frænkur



Það er gaman að vera búin að fá Rúnar bró og fjölskyldu heim frá Danmörku. Arnar Haukur og María Katrín gistu hérna um daginn, og hérna eru sætu frænkurnar saman uppí rúminu hennar Snæfríðar að reyna að sofna. Sólveigu fannst þetta mikið stuð, frábær leikur, en það hvarflaði ekki að henni að fara að sofa, í alvörunni? að sofna? í miðjum skemmtilegum leik? Skrítið hvað þessu fullorðna fólki dettur í hug.

1 comment:

Anonymous said...

Þetta eru nú alveg einstaklega fallegar stúlkur.