19.11.07

Kolfinna



Aggi og Þórunn gáfu litlu dóttur sinni fallegt nafn um síðustu helgi, Kolfinna Arnarsdóttir heitir sú stutta. Hún var skírð í barnamessu í hverfiskirkjunni þeirra og svo var glæsileg skírnarveisla heima hjá þeim. Til hamingju með nafnið, Kolfinna, og til hamingju með Kolfinnu, Aggi, Þórunn og Heba.

Sólveig skemmti sér vel í barnamessunni, fílaði alveg í botn að vera í svona krakkahópi. Flott mynd hérna, öll börnin fylgjast með messunni, en Sólveig fylgist með krökkunum.


Svo pósaði hún fyrir framan altarið

1 comment:

Anonymous said...

Þetta er glæsileg fjölskylda. Til hamingju Aggi, Þórunn og Heba með Kolfinnu litlu.