Snæfríður byrjaði í leiklist í vetur og hefur haft mjög gaman af því að mæta í það. Afraksturinn af starfinu var sýndur í austurbæjarbíói um daginn, hópurinn hennar lék leikrit um geimverur á öskudaginn. Við foreldrarnir vorum ægilega stolt yfir því að hún gæti munað allan þennan texta og leikið hann hátt og skýrt þannig að heyrðist um allt bíó. Best var að sjá hvernig leikgleðin geislaði af henni.
11.12.07
Geimverur á öskudaginn
Snæfríður byrjaði í leiklist í vetur og hefur haft mjög gaman af því að mæta í það. Afraksturinn af starfinu var sýndur í austurbæjarbíói um daginn, hópurinn hennar lék leikrit um geimverur á öskudaginn. Við foreldrarnir vorum ægilega stolt yfir því að hún gæti munað allan þennan texta og leikið hann hátt og skýrt þannig að heyrðist um allt bíó. Best var að sjá hvernig leikgleðin geislaði af henni.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
... og frændsystkinin á Grandaveginum skemmtu sér svo vel á sýningunni að það er búið að smita þau af leiklistarbakteríunni - nú þarf bara að finna svoleiðis námskeið í Vesturbænum.
Post a Comment