10.4.08

Fjölnismeistarar í hópfimleikum



Um helgina var innanfélagsmót Fjölnis og hópurinn hennar Snæfríðar kom heim með bikar, og titilinn Fjölnismeistarar í hópfimleikum. Glæsilegt hjá stelpunum!

3 comments:

Anonymous said...

Til hamingju Snæfríður. Flott hjá þér. GHJ

Grandavegur said...

Glæsilegt Snæfríður Til hamingju með tiltilinn, verðlaunapeninginn og bikarinn.
Guðrún

Anonymous said...

Þú stóðst þið mjög vel og það var gaman að fá að horfa á ykkur vinna þennan titil.

Helga, Arnar og María