... spilaði Sindri eins og engill á tónleikum í Grafarvogskirkju á föstudaginn. Hann var alveg ófeiminn við að koma fram og tilkynnti stoltur að hann hefði ekkert ruglast í nótunum.
Sindri er búinn að vera mjög ánægður í flautunni í vetur, en langar núna eftir áramót að byrja á píanói. Við vonum að hann komist að, og Sindri sjálfur æfir stíft "góða mamma", alla daga á píanóið.
1 comment:
Duglegur. Það verður gaman þegar þeir frændur geta farið að spila saman fjórhent.
Post a Comment