Ójá, ég vissi að þetta myndi gleðja þig :-) Það besta, eða kannski það versta, er að okkur fannst við geðveikt miklar pæjur á þessum tíma. Hvítir sokkar, niðurmjóar buxur, neonlitir, axlapúðar, hársprei... Já, tískan lék okkur grátt á þessum árum.
Ég virðist líka hafa overdosað all hressilega á axlapúðum á þessari mynd. Gæti tekið þátt í amerískum fótbolta í svona múnderíngu ;-)
Já ég man að mér fannst svakalega töff að vera með slaufu :(. Mamma sat og saumaði slaufur við allar mögulegar buxur/peysur sem ég átti. Það er staðreynd frú Jóhanna að við vorum ekki alveg þær smekklegustu. Alltaf svona pínu sér á báti ;o( þessi mynd sannar það. Þetta úff-þarna hjá systur þinni-ég held að það sé bara öfund... ;=) Kv. Sóley
shit, mér finnst ég oft hafa gengið í hallærislegum fötum (svona eftir á) en ég held ég komist á engum tímapunkti með tærnar þar sem þið hafið hælana á þessari mynd!!! Þetta er eiginlega bara óborganlega fyndið:)
HAHAHA! Mjög litaglaður bekkur verð ég að segja, en mér brá svolítið að sjá þig Lóla, því ef ég horfi bara á andlitið og reyni að líta ekki á dressið, herðapúðana og hárgreiðsluna þá ertu alveg eins og Rúnar á einni mynd.
Þau eru sko systkin .... Lóla og Rúnar sko .... ;-) Fyndið samt, það hefur sjaldan verið talað um að R og L líkist hvort öðru sérstaklega mikið en svo er þessi sterki Rúnarssvipur á þessari mynd. g.
10 comments:
Guð minn góður Jóhanna Sif. Hvar grófstu þetta eiginlega upp??? Kveðja SJ.
Ójá, ég vissi að þetta myndi gleðja þig :-) Það besta, eða kannski það versta, er að okkur fannst við geðveikt miklar pæjur á þessum tíma. Hvítir sokkar, niðurmjóar buxur, neonlitir, axlapúðar, hársprei... Já, tískan lék okkur grátt á þessum árum.
Ég virðist líka hafa overdosað all hressilega á axlapúðum á þessari mynd. Gæti tekið þátt í amerískum fótbolta í svona múnderíngu ;-)
úff
Guðrún
Já ég man að mér fannst svakalega töff að vera með slaufu :(. Mamma sat og saumaði slaufur við allar mögulegar buxur/peysur sem ég átti. Það er staðreynd frú Jóhanna að við vorum ekki alveg þær smekklegustu. Alltaf svona pínu sér á báti ;o( þessi mynd sannar það. Þetta úff-þarna hjá systur þinni-ég held að það sé bara öfund... ;=)
Kv. Sóley
shit, mér finnst ég oft hafa gengið í hallærislegum fötum (svona eftir á) en ég held ég komist á engum tímapunkti með tærnar þar sem þið hafið hælana á þessari mynd!!! Þetta er eiginlega bara óborganlega fyndið:)
kv, Eyrún
Í alvöru Sóley ....?
Nei annars ætli þetta "úff" hafi ekki frekar þýtt "hjúkkitt að Lóla veit ekki um bekkjarmyndina mína" ?
g.
HAHAHA!
Mjög litaglaður bekkur verð ég að segja, en mér brá svolítið að sjá þig Lóla, því ef ég horfi bara á andlitið og reyni að líta ekki á dressið, herðapúðana og hárgreiðsluna þá ertu alveg eins og Rúnar á einni mynd.
HB
Þau eru sko systkin .... Lóla og Rúnar sko .... ;-)
Fyndið samt, það hefur sjaldan verið talað um að R og L líkist hvort öðru sérstaklega mikið en svo er þessi sterki Rúnarssvipur á þessari mynd.
g.
Nöfnin mættu fylgja með!!! það er rétt svo að ég greini þig þarna Lóla.
Maya
Post a Comment