28.10.06

Söngur Sólveigar














Sólveig ótrúlega dugleg að leika sér. Henni finnst frábært að fá að sitja eða liggja á teppi á gólfinu með fullt af hringlum og dóti í kring um sig. Þannig unir hún sér löngum stundum við að velta sér, sprikla, naga, slefa, hrista, telja tær, skoða putta og úa og gúa. Nýjasta nýtt er ííííí.... ógurlegir hátíðniskrækir.

No comments: