29.4.07

28.04.2007

Leeds United féll í C deild í Englandi í fyrsta skipti í 88 ára sögu félagsins. Mikill grátur í Yorkshire á laugardag en þetta er vonandi endapúnkturinn á lélegri stjórnun félagsins. Leeds er félag sem getur risið hratt úr öskunni eins og fuglinn Fönix og spái ég því að liðið fari upp í úrvalsdeildina á tveimur árum. Góðar stundir!

2 comments:

Anonymous said...

Vona að þetta sé ekki bara bjartsýni. Reikna með að mínir menn fari upp næsta vetur þannig að við mætumst þá næst í úrvalsdeildinni..

R.

Anonymous said...

Þetta er hvorutveggja jafnlíklegt og að Eiríkur vinni Júróvisíon...
en gott að þið haldið í vonina.