Við nutum gestrisni Sallé hjónanna áfram, þegar við dvöldum vikulangt í húsi þeirra í Piriac. Sá bær er mjög sjarmerandi, smábær við ströndina á Bretagne skaganum, hófleg ferðamennska, vinalegt fólk, góðir veitingastaðir, nóg við að vera og margt að skoða. Falleg bátahöfn, krúttlegur miðbær, flott sandströnd. Góðar galettur og crepés.
27.6.07
Piriac
Við nutum gestrisni Sallé hjónanna áfram, þegar við dvöldum vikulangt í húsi þeirra í Piriac. Sá bær er mjög sjarmerandi, smábær við ströndina á Bretagne skaganum, hófleg ferðamennska, vinalegt fólk, góðir veitingastaðir, nóg við að vera og margt að skoða. Falleg bátahöfn, krúttlegur miðbær, flott sandströnd. Góðar galettur og crepés.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment