27.6.07

Piriac




Við nutum gestrisni Sallé hjónanna áfram, þegar við dvöldum vikulangt í húsi þeirra í Piriac. Sá bær er mjög sjarmerandi, smábær við ströndina á Bretagne skaganum, hófleg ferðamennska, vinalegt fólk, góðir veitingastaðir, nóg við að vera og margt að skoða. Falleg bátahöfn, krúttlegur miðbær, flott sandströnd. Góðar galettur og crepés.

No comments: