Við byrjuðum Frakkklandsreisuna okkar á að skoða höll Lúðvíks 14 í Versölum. Ótrúlegt mannvirki og gyllingarnar og íburðurinn fékk mann til að finna til með almúganum sem stóð fyrir utan hallarhliðin og kallaði "við viljum brauð". Og aumingja veruleikafyrrta drottningin hún María Antoinetta skildi ekkert í þessu og spurði, "af hverju borða þau bara ekki kökur?"
27.6.07
Versalir
Við byrjuðum Frakkklandsreisuna okkar á að skoða höll Lúðvíks 14 í Versölum. Ótrúlegt mannvirki og gyllingarnar og íburðurinn fékk mann til að finna til með almúganum sem stóð fyrir utan hallarhliðin og kallaði "við viljum brauð". Og aumingja veruleikafyrrta drottningin hún María Antoinetta skildi ekkert í þessu og spurði, "af hverju borða þau bara ekki kökur?"
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
No comments:
Post a Comment