Framkvæmdir ganga mjög vel á Torfastaðaheiðinni. Komnir útveggir og þak og allir gluggar, stórir sem smáir. Já og líka hurðir. Búið að einangra og plasta, allar súlur komnar á sinn stað. Byrjað að leggja rafmagn og stálið ofan á þakið.
Næst á dagskrá eru pípulagnir, innveggir og háaloft og svo meira rafmagn. Það verður gaman að sjá það gerast.
1 comment:
Þetta gengur þrusuvel.
Fínir Mahogni gluggar á húsinu...
KV. Nonni.
Post a Comment