20. júni fæddi Maja systir dreng og gekk allt vonum framan. Viku síðar var hann skýrður Ýmir Hugh og vorum við viðstödd athöfnina í Akureyrarkirkju. Ætli strákurinn verði ekki poppari eða í kvikmyndum. Nichole Kidman, Brian Wilson(beach boys), John Taylor (duran duran), Lionel Ritchie! John Goodman, Martin Landau og Errol Flynn eru öll fædd á þessum degi. Ég held þó að mikilvægara sé að halda bolta að honum miðað við gengi KA-manna! Tvær myndanna eru teknar í Akureyrarkirkju og ein hjá Travis og Maju í Munkaþverárstræti. Til hamingju Maja, Travis og Úlfur Anthony.
4.7.07
Litli frændi!
20. júni fæddi Maja systir dreng og gekk allt vonum framan. Viku síðar var hann skýrður Ýmir Hugh og vorum við viðstödd athöfnina í Akureyrarkirkju. Ætli strákurinn verði ekki poppari eða í kvikmyndum. Nichole Kidman, Brian Wilson(beach boys), John Taylor (duran duran), Lionel Ritchie! John Goodman, Martin Landau og Errol Flynn eru öll fædd á þessum degi. Ég held þó að mikilvægara sé að halda bolta að honum miðað við gengi KA-manna! Tvær myndanna eru teknar í Akureyrarkirkju og ein hjá Travis og Maju í Munkaþverárstræti. Til hamingju Maja, Travis og Úlfur Anthony.
Subscribe to:
Post Comments (Atom)
1 comment:
Til hamingju elsku fjölskylda. Hlakka til að hitta ykkur næst þegar við komum norður
Post a Comment