26.7.07

Dagur 4 - þak yfir höfuðið



2 comments:

Anonymous said...

Þetta verður glæsilegt hús og vel staðsett með miklu útsýni.

Ekki að ég ætli að skapa neina pressu, en þegar þakið er komið, þá er alltaf haldið reisugilli....

Jóhanna said...

Jamm... Lars og Peter fengu hjá mér sinn hvorn bjórinn í gær. Og aðrir gestir fengu kaffi, kleinur, snakk og gos. Ég held samt að þetta telji varla sem alvöru reisugilli. Við verðum að halda einhverja betur auglýsta og betur veitingum búna veislu seinna. T.d. þegar við fáum rafmagn og vatn - þá skal ég lofa góðu partíi!

Lóla