4.7.07

Litli frændi!




20. júni fæddi Maja systir dreng og gekk allt vonum framan. Viku síðar var hann skýrður Ýmir Hugh og vorum við viðstödd athöfnina í Akureyrarkirkju. Ætli strákurinn verði ekki poppari eða í kvikmyndum. Nichole Kidman, Brian Wilson(beach boys), John Taylor (duran duran), Lionel Ritchie! John Goodman, Martin Landau og Errol Flynn eru öll fædd á þessum degi. Ég held þó að mikilvægara sé að halda bolta að honum miðað við gengi KA-manna! Tvær myndanna eru teknar í Akureyrarkirkju og ein hjá Travis og Maju í Munkaþverárstræti. Til hamingju Maja, Travis og Úlfur Anthony.

1 comment:

Anonymous said...

Til hamingju elsku fjölskylda. Hlakka til að hitta ykkur næst þegar við komum norður