18.5.06

Sól og snjór



Þótt núna sé sól og blíða úti, þá er snjór á blogginu okkar.
Þessi mynd var tekin um páskana á Akureyri. Krakkarnir fóru á kostum í snjóhúsagerð.

Snæfríður, Signý, Sindri, Þórdís og Óli.

No comments: