4.1.07

Sólveig og jólagjöfin



Sólveig byrjaði að ganga nokkur skref um miðjan mánuðinn með því að ýta dótakassanum sínum á undan sér. Hún varð því ægilega ánægð með jólagjöfina sína sem er mátulega há og mátulega stöðug til þess að hún geti ýtt henni á undan sér.

No comments: