
Í síðustu viku vorum við í sumarbústað sem var staðsettur hreinlega á golfvellinum á Hellu. Nonni og Einar voru ekki lengi að búa sér til keppnismat úr þessu og héldu þríþraut þar sem keppt var í golfi, skák og ólsen ólsen. Úrslitin kann ég ekki að fara með, en hvergi var til sparað í einbeitingu og keppnisskapi.
No comments:
Post a Comment