
Rúnar bróðir og fjölskylda glöddu okkur með nærveru sinni hérna um daginn. Þau eru alltof sjaldséðir gestir hér á Íslandi eftir að þau fóru til Danmerkur í nám, en svona er þetta, það ku ekki vera svo slæmt þarna í landi baunanna.
Til hamingju Rúnar með útskriftina og nýju vinnuna!
No comments:
Post a Comment